Wave tvíbura pakki

kr.260.100

WAVE er ótrúlega þæginleg og sérstakega hentug fyrir tvíbura fjölskyldur notaleg fyrir börnin og þæginleg fyrir foreldrana. Hún er lipur og auðveld í akstri, ótrúlega lítill munur á því að keyra eitt barn eða tvö.

Best er þó að kerran er hönnuð með það í huga að bæði börnin sjái fram fyrir sig þegar kerran er í framvísandi stöðu svo allir geti notið umhverfisins.

Clear
Brands:: Silver Cross
SKU: N/A
Flokkar: , , , ,
Deila:

Lýsing

WAVE tvíbura pakkinn inniheldur vagnstykki, auka vagnstykki, kerrustykki, auka kerrustykki, undirvagn og sérstakt millistykki sem gerir þér kleift að nota vagninn eins og tvíburavagn með báðum vagnstykkjum eða  og kerrustykkjum á sama tíma.

 

Stærð: L111cm B60cm H95-109cm

Stærð samanbrotin: L94cm B60cm H38cm

Stærð burðarúms: L73cm

Frekari upplýsingar

Litir

Granite, Sable

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Wave tvíbura pakki”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Go to top