Verslun

Voksi® Ida Ising skiptitaska – Stockholm

kr.29.900

Falleg og nytsamleg skiptitaska

Skiptiborð á ferðinni – Frá norska framleiðandanum Voksi®.

Ekki til á lager

Brands:: Voksi
Flokkar: , ,
Deila:

Lýsing

Skiptitaska sem er eins og skiptiborð á ferðinni Ein vinsælasta skiptitaskan á norðurlöndum. Það er þæginlegt að hafa meðfærilegt skiptiborð. Barnið mun elska að láta skipta alltaf á sér á sama stað og mjúk dýnan er hönnuð sérstaklega fyrir litla kroppa. Upprunnalega skiptitskan er hönnuð með það í huga að það sé þæginlegt skiptborð með öllum nauðsynjum sem hægt er að flétta út hvar og hvenar sem er, í sófanum, á rúminu, á gólfinu, í bílnum, garðinum, flugvélinni… Taskan er með einum stórum rennilás framaná töskunni, fyrir síma, lykla, peninga o.s.fv. Inni í pokanum sjálfum eru 4 stórir rúmgóðir vasar þar sem er nóg pláss fyrir bleyjur, auka föt, blautþurkkur og fleira sem barnið þarf. Töskuna má nota frá fæðingu og þar til barnið hættir að nota bleyju.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:

Efni: Bómull, ekta leður og tré tala.
Skiptidýna: 80bómull, 20% polyester Oeko-Tex Standard 100, Class 1 vottað

Öll efni í Voksi® vörum eru vottaðar samkvæmt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 staðlinum. Oeko-Tex staðallinn er sjálfstæður prófunar- og vottunarkerfi fyrir vefnaðarvöru á öllum stigum framleiðslunar. Með því að velja vörur úr efni sem er vottað af Oeko-Tex geta foreldrar verið viss um að barnið sé umkringt efni sem er laust við hættuleg eða skaðleg efni.

Go to top