Verslun

VOKSI® Classic

kr.32.900

Upprunnalegi svefnpokinn frá norska vörumerkinu Voksi.

Voksi ævintýrið byrjaði allt fyrir rúmlega 30 árum á þessum fallega svefnpoka sem enn í dag á stóran sess í hjörtum margra skandinavíu búa. Aðal ástæða fyrir vinsældum Voksi® Classic er hversu fjölhæfur hann er. Hægt er að nota hann sem svefnpoka, ábreiðu, leikteppi og burðarúm.

Voksi Hitastigsleiðbeiningar 

Ekki til á lager

Brands:: Voksi
Flokkar: , ,
Deila:

Lýsing

Ytra lag pokans er úr mjúkum 100% bómull og inní honum er 100% ull sem hægt er að fjarlægja þegar heitt er í veðri. Á bakinu eru göt fyrir belti sem passa í flestar kerrur. Auðveldlega er hægt opna pokann alveg og breyta í teppi. Með pokanum fylgir framlengingar stykki sem gerir þér kleift að nota hann lengur. Lítill koddi með blúndu fylgir.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
Litur: Grár
Stærðir: Lengd 80 – 125 cm Breidd: 45 cm
Ytra efni: 100% bómull
Innra efni: 100% Ull
Þvottaleiðbeiningar: Má fara í þvottavél, sjá leiðbeiningar
Notkunar aldur: 0 – 3 ára
Göt í baki fyrir belti sem passar í flestar kerrur
Haldföng er á pokanum svo hægt er að nota sem burðarúm
Framlenging fylgir sem legir notkunartímann.
Oeko-Tex Standard 100, Class 1 vottað

Öll efni í Voksi® vörum eru vottaðar samkvæmt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 staðlinum. Oeko-Tex staðallinn er sjálfstæður prófunar- og vottunarkerfi fyrir vefnaðarvöru á öllum stigum framleiðslunar. Með því að velja vörur úr efni sem er vottað af Oeko-Tex geta foreldrar verið viss um að barnið sé umkringt efni sem er laust við hættuleg eða skaðleg efni.

Frekari upplýsingar

Litir

Svartur

Go to top