Voksi® Baby Nest Care
kr.12.900
Aldur: Um það bil 0-5 mánuðaða.
Létt og létt að ferðast með.
Þétt en mjúk dýna veitir aukinn stuðning og gott loftflæði.
Mjúkur en þéttur ytri hringur heldur barninu öruggu.
Til að fá betra loftflæði er hlífin yfir botninum hækkuð á hliðunum.
Engin ól eða snúrur.
Oeko-Tex®
Flokkur: | Ungbarnahreiður |
Deila: |
Related Products


Voksi® Baby Nest Premium
kr.17.900Öryggisprófað ungbarnahreiður frá norska framleiðandanum Voksi®
Kósý og þæginlegur staður fyrir barnið
Við hönnun á Voksi ungbarnahreiðrinu var fókusinn settur á að þróa öruggt og notarlegt umhverfi fyrir börn í nútíma samfélagi. Eggjalaga hreiðrið líkir eftir tilfiningu barns í móðurkviði og gefur barninu öryggistilfiningu og hlýju. Það að láta barnið alltaf liggja í sama heiðrinu þegar verið er að heimsækja vini og ættingja eða farið er í frí gefur barninu öryggi og gerir hvíldartíma, lúra með eftirliti og leikstundirnar auðveldari. Þessi vara var mörg ár í þróun því mikill tími fór í öryggisprófanir og endurhönnun til að tryggja að Voksi væri örugglega að bjóða upp á öruggasta unbarnahreiðrið á markaðinum.