Verslun

Voksi® Active

kr.39.900

Fyrir útivistafólkið – Mögulega hlýjasti kerrupoki í heimi! – Frá norska framleiðandanum Voksi®.

Voksi Hitastigsleiðbeiningar 

Iron Anthracite Twilight Blue
Clear
Brands:: Voksi
SKU: N/A
Flokkar: , ,
Deila:

Lýsing

Voksi® Active er vatns- og vindheldur polýesterhúðaður kerrupoki með vatnsheldum rennilás. Hann heldur barninu þínu fullkomlega hlýju og þurru í öllum veðuraðstæðum en á sama tíma er góð öndun. Ullin í botninum hefur þann eiginleika að hrinda raka frá húð barnsins og halda stöðugu og þæginlegu hitastigi. Dúnninn og fiðrið í efra lagi pokans gera hann notalegann og einangraðann. Á bakinu eru göt fyrir belti sem passa í flestar kerrur. Með pokanum fylgir framlengingar stykki sem gerir þér kleift að nota hann lengur eða uppí allt að 6 ára aldur.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
Vatnsheldni: ≥ 8000 mm
Öndun: 4000 g/m2/24h
Vindheldni: <5 Lm2s
Stærðir: Lengd 100 cm án framlenginar, 125 cm með framlengingu. Breidd 50 cm
Ytra efni: 100% Húðað Polyester
Innra efni: 100% Polyester fleece
Fylling: efri partur, 80% dúnn, 20% fiður neðri partur 100% ull.
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið á kerfi fyrir viðkvæman þvott á 40°C. Má fara í þrukkar á miðlungs hita.
Notkunar aldur: 0 – 3 ára án framlengingar, 0 – 6 ára með framlengingu.
Göt í baki fyrir belti sem passar í flestar kerrur
Efni á baki sem hindrar það að pokinn renni til
Framlenging fylgir sem legir notkunartímann um nokkur ár
Oeko-Tex Standard 100, Class 1 vottað

Öll efni í Voksi® vörum eru vottaðar samkvæmt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 staðlinum. Oeko-Tex staðallinn er sjálfstæður prófunar- og vottunarkerfi fyrir vefnaðarvöru á öllum stigum framleiðslunar. Með því að velja vörur úr efni sem er vottað af Oeko-Tex geta foreldrar verið viss um að barnið sé umkringt efni sem er laust við hættuleg eða skaðleg efni.

Frekari upplýsingar

Litir

Iron Anthracite, Twilight Blue

Go to top