Micralite – SmartFold

kr.99.900

Farðu þangað sem þú ætlar þér.

Þessi er hönnuð með það í huga að færa barninu framúrskarandi þægindi og foreldrinu óhefta hreyfigetu. Þessa kerru er auðvelt að keyra um á öllum yfirborðum.

Hægt er að kaupa aukalega notalegt vagnstykki með góðu loftflæði sem má nota frá fæðingu og bílstólafestingar til að festa bílstólinn á grindina.

Clear
Brands:: Micralite
SKU: N/A
Flokkar: , , ,
Deila:

Lýsing

Helstu kostir:
 • Leggst saman auðveldlega með einu handtaki
 • Regnplast fylgir.
 • Kerran vegur aðeins 9.5 kg.
 • Hentar fyrir börn upp í 22kg.
 • Stendur sjálf eftir að hún er sett saman.
 • Hægt að draga hana á eftir sér þegar hún er samanbrotin.
 • Stór loftdekk sem þola allt undirlag.
 • Dekkin eru úr Kevlar efni sem þýðir að þau springa ekki.
 • Loftpumpa fylgir.
 • Stórt og rúmgott sæti.
 • Auðvelt að keyra jafnvel á erfiðu undirlagi.
 • Stillanlegt haldfang.
 • Hannað fyrir öll veðurskilyrði vatnshelt og sólvarið.
 • Þrjár hallastillingar á kerrusæti
 • fótaskemill Sætishlíf og kerrustykki fóðrað með mjúku og vatnsfráhrindandi bambus efni.
Hvað fylgir?
 • Kerrusæti og grind fyrir barn frá 6 mánaða upp í  22kg
 • Skermur og áklæði
 • Regnplast
 • Pumpa fyrir loftgúmíhjól

Frekari upplýsingar

Litir

Antík bleikur, Aqua, Blágænn/appelsínugulur, Blágrænn, Blár, Bleikur, Brúngrár, Carbon, Charcoal Grá, Chili, Claret, Svartur, Dimmblár, Dimmfjólublár, Dökkblár, Evergreen, Fölbleikur, Dökkgrænn, Granite, Grár, Gulur, Haustrauður, Henley, Hvítur, Hvítur/viðar, Kaki, Kaki/gulur, Midnight Blue, Norðurljósa blár, Norðurljósa bleikur, Onyx Svartur, Platinum, Platinum grár, Sable, Grænn, Sand, Svartur Sanseraður, Svartur/rauður

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Micralite – SmartFold”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Go to top