Lýsing
Bílstólafestingar fyrir Silver Cross Reflex kerruna sem gerir það mögulegt að festa Simplicity bílstóllinn á kerruna.
kr.4.400 kr.3.520
Á lager
Flokkar: | bílstólafestingar, Ferðakerrur, Fylgihlutir, Kerrur og Vagnar, Reflex |
Deila: |
Bílstólafestingar fyrir Silver Cross Reflex kerruna sem gerir það mögulegt að festa Simplicity bílstóllinn á kerruna.
Litir | Antík bleikur, Svartur, Onyx Svartur, Platinum grár, Sand |
---|
Hvað fylgir?
Spirit grind með körfu.
Sæti sem hægt er að láta lofta mjög vel
Skyggni með UPF50+ sólarvörn og foreldraglugga
Loftandi regnplast
5 punkta belti með beltispúðum
Ungbarnainnlegg
Mjúkt undirlag fyrir sætið
Losanlegt handfang
AUKALEGA FYLGIR KERRUPOKI AÐ VERÐMÆTI 15.900.-
Litur: Flint
Auka kerrustykki sem gerir þér kleyft að hafa tvö kerrusæti á kerrunni. Svunta, regnplast og flugnanet fylgir.
Bílstólafestingar fyrir Jet kerruna.
Nauðsynleg í ferðalagið!
Taskan er sérstakelega hönnuð undir Reflex, Pop og Zest kerrurnar frá Silver Cross en passa fyrir flestar aðrar sambærilegar kerrur.
Hentar frá fæðingu upp í 22 kg
Mjög meðfærileg miðað við stærð, auðvelt að leggja saman og taka upp
Mjúk og þægileg dekk sem eru án lofts svo ekki lekur úr þeim. Fjöðrun á öllum dekkjum
Sæti getur snúið bæði fram og aftur
Upprunnalegi svefnpokinn frá norska vörumerkinu Voksi.
Voksi ævintýrið byrjaði allt fyrir rúmlega 30 árum á þessum fallega svefnpoka sem enn í dag á stóran sess í hjörtum margra skandinavíu búa. Aðal ástæða fyrir vinsældum Voksi® Classic er hversu fjölhæfur hann er. Hægt er að nota hann sem svefnpoka, ábreiðu, leikteppi og burðarúm.
Falleg skiptitaska í stíl við WAVE kerruna
Fyrir lítið fólk á ferðinni
Voksi® Move passar í flesta ungbarnabílstóla og kerrur. Einföld hönnun á baki pokans gerir það auðvelt að koma honum fyrir. Hann hentar einstaklega vel sem fyrsti kerrupoki og í lítli vagnstykki.
Dóttir og son ehf.
dottirogson@dottirogson.is
S: 781-8100
Gjáhella 17 (einungis lager, ekki opið)
221 Hafnarfjörður
Kennitala 621117-1220 / VSK: 129916