Lýsing
Bílstólafestingar fyrir Silver Cross Reflex kerruna sem gerir það mögulegt að festa Simplicity bílstóllinn á kerruna.
kr.4.400
Á lager
Flokkar: | bílstólafestingar, Ferðakerrur, Fylgihlutir, Kerrur og Vagnar, Reflex |
Deila: |
Bílstólafestingar fyrir Silver Cross Reflex kerruna sem gerir það mögulegt að festa Simplicity bílstóllinn á kerruna.
Litir | Antík bleikur, Svartur, Onyx Svartur, Platinum grár, Sand |
---|
Þessi ótrúlega létta og fyrirferðalitla kerra hentar fyrir börn frá fæðingu og upp í 22kg. Rúmgott sæti og hátt bak sem hægt er að leggja alveg niður gerir kerruna fullkomna fyrir ört vaxandi börn. Kerran sjálf vegur aðeins 5.8kg!
Passar á allar Coast og Wave sem eru keyptir eftir september 2019.
Upprunnalegi svefnpokinn frá norska vörumerkinu Voksi.
Voksi ævintýrið byrjaði allt fyrir rúmlega 30 árum á þessum fallega svefnpoka sem enn í dag á stóran sess í hjörtum margra skandinavíu búa. Aðal ástæða fyrir vinsældum Voksi® Classic er hversu fjölhæfur hann er. Hægt er að nota hann sem svefnpoka, ábreiðu, leikteppi og burðarúm.
Fyrir lítið fólk á ferðinni
Voksi® Move passar í flesta ungbarnabílstóla og kerrur. Einföld hönnun á baki pokans gerir það auðvelt að koma honum fyrir. Hann hentar einstaklega vel sem fyrsti kerrupoki og í lítli vagnstykki.
Auka vagnstykki sem gerir þér kleyft að hafa tvö vagnstykki á kerrunni. Svunta, regnplast og flugnanet fylgir.
Slumber ferðarúmið er notarlegt og fallegt rúm sem líka er hægt að nota sem leikgrind.
Með Coast fylgja bæði vagnstykki og kerrustykki en aðeins hægt að nota annað í einu. Auðvelt er að breyta henni í syskinakerru með því að kaupa auka kerrustykki.
Reflex kerran er vinsælasta ferðakerran frá Silver Cross. Hún hefur þann kost að vera bæði góð svefnkerra og fyrirferðalítil fyrir ferðalagið.
Dóttir og son ehf.
dottirogson@dottirogson.is
Móhella 4 (einungis lager, ekki opið)
221 Hafnarfjörður
Kennitala 621117-1220 / VSK: 129916