Lýsing
Helstu kostir:
• Létt, þægileg og mjög meðfærileg kerra/vagn, sem hentar strax frá fæðingu
• Vagnstykki fylgir!
• Dream bílstóllinn smellpassar á kerruna
• Festingar fyrir bílstól fylgja!
• Einfalt að breyta hallastillingum
• Mjög stór karfa undir kerru/vagni
• Hægt að læsa framhjólum
• Krómuð grind
• Vangstykki fylgir með
• UPF50+ sólarvörn
• Regnplast fylgir!
• Glasahaldari fylgir!
Stærð: L90cm B60cm H107cm
Stærð samanbrotin: L86.5cm W60cm H33cm