Lýsing
Dásamlegur dúkkuvagn sem vekur upp nostralgíu. Þetta er vagn sem endist kynslóð fram af kynslóð.
Háglans vagn sem er framleiddur úr sömu hágæða efnunum og stóru vagnarnir. Hugsað er útí öll smáatriði og falleg lítil taska í stíl fylgir með.
Þessi vagn er ekki til á lager en hægt er að sérpanta hann og er afhendingartíminn uþb 1 mánuður frá pöntun
Stærð: L94cm B45cm H94cm
Þyngd: 12.5kg