Lýsing
Aldur: Frá fæðingu til sirka 4 ára
Hæð: 40cm til 105cm
Þyngd: Fæðingu að 18kg
Helstu eiginleikar:
- Stenst ítrustu öryggiskröfur samkvæmt nýja i-Size staðlinum
- Ungbarnainnlegg sem hægt er að taka úr þegar barnið stækkar
- Einstök Motion™ hliðarvörn
- 360° snúningur og föst hliðarstaða til að festa barn
- 5 einfaldar höfuðstillingar
- Auðvelt að festa og taka úr bílnum
- 5 punkta öryggisbelti
- 3 hallastillingar bæði í fram og bakvísandi stöðu
- Einfaldar og öruggar ISOFIX festingar
- Innbyggður stillanlegur stuðningsfótur
- Krækjur fyrir öryggisbelti
- Áklæði sem má taka af (og þvo á 30°)