Lýsing
Helstu kostir:
- Stílhrein taska fyrir báða foreldra
- Skiptidýna
- Einangraður pela vasi
- Vatnsfráhrindandi efni
- Fartölvuhólf
- Hliðarvasi fyrir blautþurkkur
- Margir innrivasar sem auðvelda skipulag
- Sér vasi fyrir blautu fötin
kr.10.900
Skiptitaska fyrir mömmur og pabba.
Micralite DayPak skiptitaskan er 25L rúmgóð skiptitaska fyrir allt það sem fylgir fjölskyldu á ferðinni.
SKU: | N/A |
Flokkar: | FastFold, Fylgihlutir, Kerrur og Vagnar, Skiptidýnur, Skiptitöskur, SmartFold, TwoFold |
Deila: |
Litir | Antík bleikur, Aqua, Blágænn/appelsínugulur, Blágrænn, Blár, Bleikur, Brúngrár, Carbon, Charcoal Grá, Chili, Claret, Svartur, Dimmblár, Dimmfjólublár, Dökkblár, Evergreen, Fölbleikur, Dökkgrænn, Granite, Grár, Gulur, Haustrauður, Henley, Hvítur, Hvítur/viðar, Kaki, Kaki/gulur, Midnight Blue, Norðurljósa blár, Norðurljósa bleikur, Onyx Svartur, Platinum, Platinum grár, Sable, Grænn, Sand, Svartur Sanseraður, Svartur/rauður |
---|
Glæsilegur svartur kerrupoki með kremlituðum loðfeld sem passar á Reflex, PoP og Zest kerrurnar frá Silver Cross!
Clic er létt og lipur kerra sem hentar fullkomlega í ferðalagið.
Helstu eiginleikar:
Hentar frá fæðingu upp í 22 kg (sirka 4 ára)
Auðvelt að leggja saman
Leggst vel saman til geymslu
Sætið leggst alveg niður
Öryggisslá
5 kg innkaupakarfa
Einföld bremsa
Mjög létt, 5,9 kg
Í PAKKANUM ER:
* Stell
* Vagnstykki ásamt innleggi
* Kerrustykki
* Taska
* 2x flugnanet
* 2x regnplast
Dare to shine with Wave Eclipse, a striking new Special Edition design with unique sculpted black fabrics and stunning rose gold details.
If your family grows, so does Wave. Choose from 7 single to double configurations straight from the box, including a patented seat elevation to bring baby closer, or add accessories for 30 seating options. Offering ultimate style and comfort, Wave features our naturally anti-bacterial bamboo fabrics inside the carrycot and on the new reversible seat liner.
12-22. MAÍ – DREAM BÍLSTÓLLINN FYLGIR MEÐ!
Dare to shine with Pioneer Eclipse, a striking new Special Edition design with unique sculpted black fabrics and stunning rose gold highlights. Eclipse combines innovative style with all the practical features of the Pioneer travel system, making it the standout choice for all your family adventures.
Reflex kerran er vinsælasta ferðakerran frá Silver Cross. Hún hefur þann kost að vera bæði góð svefnkerra og fyrirferðalítil fyrir ferðalagið.
Þessi ótrúlega létta og fyrirferðalitla kerra hentar fyrir börn frá fæðingu og upp í 22kg. Rúmgott sæti og hátt bak sem hægt er að leggja alveg niður gerir kerruna fullkomna fyrir ört vaxandi börn. Kerran sjálf vegur aðeins 5.8kg!
Passar á allar Coast og Wave sem eru keyptir eftir september 2019.
Nauðsynleg í ferðalagið!
Taskan er sérstakelega hönnuð undir Reflex, Pop og Zest kerrurnar frá Silver Cross en passa fyrir flestar aðrar sambærilegar kerrur.
Dóttir og son ehf.
dottirogson@dottirogson.is
Móhella 4 (einungis lager, ekki opið)
221 Hafnarfjörður
Kennitala 621117-1220 / VSK: 129916