Lýsing
Helstu kostir:
- Stílhrein taska fyrir báða foreldra
- Skiptidýna
- Einangraður pela vasi
- Vatnsfráhrindandi efni
- Fartölvuhólf
- Hliðarvasi fyrir blautþurkkur
- Margir innrivasar sem auðvelda skipulag
- Sér vasi fyrir blautu fötin
kr.10.900
Skiptitaska fyrir mömmur og pabba.
Micralite DayPak skiptitaskan er 25L rúmgóð skiptitaska fyrir allt það sem fylgir fjölskyldu á ferðinni.
SKU: | N/A |
Flokkar: | FastFold, Fylgihlutir, Kerrur og Vagnar, Skiptidýnur, Skiptitöskur, SmartFold, TwoFold |
Deila: |
Litir | Antík bleikur, Aqua, Blágænn/appelsínugulur, Blágrænn, Blár, Bleikur, Brúngrár, Carbon, Charcoal Grá, Chili, Claret, Svartur, Dimmblár, Dimmfjólublár, Dökkblár, Evergreen, Fölbleikur, Dökkgrænn, Granite, Grár, Gulur, Haustrauður, Henley, Hvítur, Hvítur/viðar, Kaki, Kaki/gulur, Midnight Blue, Norðurljósa blár, Norðurljósa bleikur, Onyx Svartur, Platinum, Platinum grár, Sable, Grænn, Sand, Svartur Sanseraður, Svartur/rauður |
---|
Upprunnalegi svefnpokinn frá norska vörumerkinu Voksi.
Voksi ævintýrið byrjaði allt fyrir rúmlega 30 árum á þessum fallega svefnpoka sem enn í dag á stóran sess í hjörtum margra skandinavíu búa. Aðal ástæða fyrir vinsældum Voksi® Classic er hversu fjölhæfur hann er. Hægt er að nota hann sem svefnpoka, ábreiðu, leikteppi og burðarúm.
Nauðsynleg í ferðalagið!
Taskan er sérstakelega hönnuð undir Reflex, Pop og Zest kerrurnar frá Silver Cross en passa fyrir flestar aðrar sambærilegar kerrur.
Bílstólafestingar fyrir Jet kerruna.
Slumber ferðarúmið er notarlegt og fallegt rúm sem líka er hægt að nota sem leikgrind.
Með Coast fylgja bæði vagnstykki og kerrustykki en aðeins hægt að nota annað í einu. Auðvelt er að breyta henni í syskinakerru með því að kaupa auka kerrustykki.
Reflex kerran er vinsælasta ferðakerran frá Silver Cross. Hún hefur þann kost að vera bæði góð svefnkerra og fyrirferðalítil fyrir ferðalagið.
Auka vagnstykki sem gerir þér kleyft að hafa tvö vagnstykki á kerrunni. Svunta, regnplast og flugnanet fylgir.
Falleg og nytsamleg skiptitaska
Skiptiborð á ferðinni – Frá norska framleiðandanum Voksi®.
Dóttir og son ehf.
dottirogson@dottirogson.is
Móhella 4 (einungis lager, ekki opið)
221 Hafnarfjörður
Kennitala 621117-1220 / VSK: 129916