Lýsing
Helstu kostir:
- Stílhrein taska fyrir báða foreldra
- Skiptidýna
- Einangraður pela vasi
- Vatnsfráhrindandi efni
- Fartölvuhólf
- Hliðarvasi fyrir blautþurkkur
- Margir innrivasar sem auðvelda skipulag
- Sér vasi fyrir blautu fötin
kr.10.900
kr.8.720
Skiptitaska fyrir mömmur og pabba.
Micralite DayPak skiptitaskan er 25L rúmgóð skiptitaska fyrir allt það sem fylgir fjölskyldu á ferðinni.
SKU: | N/A |
Flokkar: | Fylgihlutir, Kerrur og Vagnar, Skiptidýnur, Skiptitöskur, SmartFold, TwoFold |
Deila: |
Litir | Antík bleikur, Aqua, Blágænn/appelsínugulur, Blágrænn, Blár, Bleikur, Brúngrár, Carbon, Charcoal Grá, Chili, Claret, Svartur, Dimmblár, Dimmfjólublár, Dökkblár, Evergreen, Fölbleikur, Dökkgrænn, Granite, Grár, Gulur, Haustrauður, Henley, Hvítur, Hvítur/viðar, Kaki, Kaki/gulur, Midnight Blue, Norðurljósa blár, Norðurljósa bleikur, Onyx Svartur, Platinum, Platinum grár, Sable, Grænn, Sand, Svartur Sanseraður, Svartur/rauður |
---|
Clic er létt og lipur kerra sem hentar fullkomlega í ferðalagið.
Helstu eiginleikar:
Hentar frá fæðingu upp í 22 kg (sirka 4 ára)
Auðvelt að leggja saman
Leggst vel saman til geymslu
Sætið leggst alveg niður
Öryggisslá
5 kg innkaupakarfa
Einföld bremsa
Mjög létt, 5,9 kg
Bílstólafestingar fyrir Jet kerruna.
Fyrir útivistafólkið – Mögulega hlýjasti kerrupoki í heimi! – Frá norska framleiðandanum Voksi®.
Kósýpakkinn inniheldur:
▪ Fallegt prjónateppi
▪ Fóðraða sætishlíf
▪ Fingralúffur
▪ Bolla undir heita drykkinn
Fyrir lítið fólk á ferðinni
Voksi® Move passar í flesta ungbarnabílstóla og kerrur. Einföld hönnun á baki pokans gerir það auðvelt að koma honum fyrir. Hann hentar einstaklega vel sem fyrsti kerrupoki og í lítli vagnstykki.
NÓVEMBER TILBOÐ – DREAM BÍLSTÓLLINN (43.900) og BASE (37.900) FYLGJA MEÐ.
Í PAKKANUM ER:
* Stell
* Vagnstykki ásamt innleggi
* Kerrustykki
* Taska
* 2x flugnanet
* 2x regnplast
Hentar frá fæðingu upp í 22 kg
Mjög meðfærileg miðað við stærð, auðvelt að leggja saman og taka upp
Mjúk og þægileg dekk sem eru án lofts svo ekki lekur úr þeim. Fjöðrun á öllum dekkjum
Sæti getur snúið bæði fram og aftur
Auka kerrustykki sem gerir þér kleyft að hafa tvö kerrusæti á kerrunni. Svunta, regnplast og flugnanet fylgir.
Dóttir og son ehf.
dottirogson@dottirogson.is
S: 781-8100
Gjáhella 17 (einungis lager, ekki opið)
221 Hafnarfjörður
Kennitala 621117-1220 / VSK: 129916