Lýsing
Helstu kostir:
- Stílhrein taska fyrir báða foreldra
- Skiptidýna
- Einangraður pela vasi
- Vatnsfráhrindandi efni
- Fartölvuhólf
- Hliðarvasi fyrir blautþurkkur
- Margir innrivasar sem auðvelda skipulag
- Sér vasi fyrir blautu fötin
kr.10.900
Skiptitaska fyrir mömmur og pabba.
Micralite DayPak skiptitaskan er 25L rúmgóð skiptitaska fyrir allt það sem fylgir fjölskyldu á ferðinni.
SKU: | N/A |
Flokkar: | Fylgihlutir, Kerrur og Vagnar, Skiptidýnur, Skiptitöskur, SmartFold, TwoFold |
Deila: |
Litir | Antík bleikur, Aqua, Blágænn/appelsínugulur, Blágrænn, Blár, Bleikur, Brúngrár, Carbon, Charcoal Grá, Chili, Claret, Svartur, Dimmblár, Dimmfjólublár, Dökkblár, Evergreen, Fölbleikur, Dökkgrænn, Granite, Grár, Gulur, Haustrauður, Henley, Hvítur, Hvítur/viðar, Kaki, Kaki/gulur, Midnight Blue, Norðurljósa blár, Norðurljósa bleikur, Onyx Svartur, Platinum, Platinum grár, Sable, Grænn, Sand, Svartur Sanseraður, Svartur/rauður |
---|
Hentar frá fæðingu upp í 22 kg
Mjög meðfærileg miðað við stærð, auðvelt að leggja saman og taka upp
Mjúk og þægileg dekk sem eru án lofts svo ekki lekur úr þeim. Fjöðrun á öllum dekkjum
Sæti getur snúið bæði fram og aftur
Slumber ferðarúmið er notarlegt og fallegt rúm sem líka er hægt að nota sem leikgrind.
Pakki með öllu!
Það sem er í pakkanum:
▪ Grind
▪ Vagnstykki
▪ Kerrustykki
▪ Fóðrað innlegg í kerrustykki
▪ Taska í stíl við vagninn
▪ Regnplast
▪ Glasahaldari
▪ Bílstólafestingar fyrir dream bílstólinn
Á meðan birgðir endast fylgir Dream bílstóll (43.900) og base (37.900) með vagninum!
Jet er nýjasta ferðakerran frá Silver Cross, algjör draumur fyrir ferðalög um háloftin. Þessi ótrúlega fyrirferðalitla kerra pakkast niður í lítinn kubb sem hægt er að geyma í farangurshólfum flugvéla. Með kerrunni fylgir sérstök hlíf sem sett er yfir kerruna þegar hún er samanbrotin.
Hægt er að kaupa aukalega festingar fyrir Silver Cross og Maxi Cosi bílstóla.
Fyrir lítið fólk á ferðinni
Voksi® Move passar í flesta ungbarnabílstóla og kerrur. Einföld hönnun á baki pokans gerir það auðvelt að koma honum fyrir. Hann hentar einstaklega vel sem fyrsti kerrupoki og í lítli vagnstykki.
Auka kerrustykki sem gerir þér kleyft að hafa tvö kerrusæti á kerrunni. Svunta, regnplast og flugnanet fylgir.
Falleg skiptitaska í stíl við WAVE kerruna
Reflex kerran er vinsælasta ferðakerran frá Silver Cross. Hún hefur þann kost að vera bæði góð svefnkerra og fyrirferðalítil fyrir ferðalagið.
Dóttir og son ehf.
dottirogson@dottirogson.is
Móhella 4 (einungis lager, ekki opið)
221 Hafnarfjörður
Kennitala 621117-1220 / VSK: 129916