Lýsing
Þæginlegur og fallegur kerrupoki.
Nauðsyleg viðbót fyrir kalda vetrardaga. Slitsterkt ytra lagið vermdar barnið á meðan múkt innvolsið og fallegur gervifeldurinn heldur á því hita. Auðvelt er að festa pokann á kerrunna með því að krækja honum yfir sætið.