Verslun

Silver Cross Jet

kr.59.500

Fullkomin í ferðalagið!

Jet er nýjasta ferðakerran frá Silver Cross, algjör draumur fyrir ferðalög um háloftin. Þessi ótrúlega fyrirferðalitla kerra pakkast niður í lítinn kubb sem hægt er að geyma í farangurshólfum flugvéla. Með kerrunni fylgir sérstök hlíf sem sett er yfir kerruna þegar hún er samanbrotin.

Hægt er að kaupa aukalega festingar fyrir Silver Cross og Maxi Cosi bílstóla.

Black Silver
Clear
Brands:: Silver Cross
SKU: N/A
Flokkar: , , ,
Deila:

Lýsing

Helstu kostir:

• Fyrirferðalítil og passar í farangurshólf flugvéla.

• Kerruhlíf fylgir.

• Kerran vegur aðeins 5.9kg.

• Öryggisstöng sem auðvelt er að losa.

• Hentar fyrir börn upp í 15 kg.

• Hátt bak sem leggst alveg niður.

• Mjög einfalt að taka upp og setja saman.

• UPF50+ sólarvörn í skerm, sem er stækkanlegur.

• 5 punkta belti.

• Innkaupakarfa er undir kerrunni.

•Regnplast fylgir.

• Hægt er að smella bílstól á kerruna með auka festingum.

 

Stærð:
L90cm B45cm H96cm
Stærð samanbrotin:
D18cm B30cm H55cm
Þyngd: 5.9kg

 

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
Litir

Black, Silver

Go to top