Lýsing
Fullkomið byrjunarsett fyrir lítil kríli. Innifalið er diskur, djúpur diskur og glas með númerum frá 0 – 9. Borðum og lærum númerin á sama tíma. Settið kemur í fallegri gjafaöskju. Hægt er að bæta við haldfangi og stút á glasið svo auðveldara sé að halda á því fyrst um sinn.
Stílhreinn borðbúnaður frá danska hönnunarfyrirtækinu Design Letters. Letrið var hannað og teiknað af hönnuðinum fræga Arne Jacobsen árið 1937, árið 2013 tók Tobias Jacobsen, barnabarn hans sig svo til og hannaði þennan borðbúnað sem skarta stöfum afa hans. Fullkomnir fyrir yngstu kynslóðina eða lautarfeðina. Diskarnir hafa góða endingu og mega fara í uppþvottavél.
Efni: Melamine