Lýsing
Nánari upplýsingar: https://www.silvercross.is/coast-tundra/
kr.169.000
Með Coast fylgja bæði vagnstykki og kerrustykki en aðeins hægt að nota annað í einu. Auðvelt er að breyta henni í syskinakerru með því að kaupa auka kerrustykki.
Ekki til á lager
Flokkar: | Flint, Kerrur, Kerrur og Vagnar, Vagnar |
Deila: |
Nánari upplýsingar: https://www.silvercross.is/coast-tundra/
Litir | Flint, Limestone, Tundra |
---|
TwoFold og SmartFold kerrurnar frá Micralite bjóða báðar uppá þann möguleika að bæta við vagnstykki svo hægt sé að nota kerruna frá fæðingu. Vagnstykkið er fóðrar með mjúku bambus áklæði og hefur gott loftflæði. Ytra áklæði er vatshelt.
FastFold kerran frá Micralite er einstök. Þú getur farið með þessa hvert sem er, hvort sem þú ert að leita að góðri kerru í borginni eða ójafnara undirlagi á fjallastígum þá kemur þessi þér alla leið. Þægilegt sæti sem minnir á hengirúm fyrir barnið og létt og auðveld undir stýri fyrir þann sem er við stjórnina. Frábær einstaklega slitsterk loftdekk tryggja að þú kemst allt. Nafnið á kerrunni vísar til þess hversu einfalt er að leggja hana saman með einu handtaki
Hægt er að kaupa aukalega festingar fyrir bílstóla t.d. Maxi Cosi
Make a style statement with Pacific Autograph, a luxurious pram system with exclusive twill weave fabrics and unique etched logo detailing. The striking wheel design features multi-terrain tyres, allowing you to stroll in style on any family adventure.
The stylish Pacific Changing Bag is the perfect accessory for your pram. Crafted from premium twill weave fabrics exclusive to our Pacific Autograph collection, the tote-style design features luxurious leatherette detailing and our signature branded plaques.
Kerrustykkið er hægt að leggja alveg flatt niður og í stað sérstaks vagnstykkis fylgir ungbarnahreiður með í pakkanum sem gerir það mögulegt að nota kerruna frá fæðingu.
Breyttu TwoFold kerrunni í systkinakerru á örfáum sekúndum
Pioneer Henley kerran hefur slegið í gegn um allan heim enda sérlega glæsileg og vönduð. Vandlega er hugsað útí öll smáatriði. Hún er í fallega grábláum lit með handfangi og öðrum smáatriði úr brúnu leðri. Með henni fylgir sætihíf úr mjúkum og hlýjum gerviloðfeld sem heldur hita á barninu. Á kerruna er hægt að setja Simplicity bílstólinn. Einnig fylgir glæsileg skiptitaska sem fullkomnar lookið!
Hvað fylgir?
Spirit grind með körfu.
Sæti sem hægt er að láta lofta mjög vel
Skyggni með UPF50+ sólarvörn og foreldraglugga
Loftandi regnplast
5 punkta belti með beltispúðum
Ungbarnainnlegg
Mjúkt undirlag fyrir sætið
Losanlegt handfang
Dóttir og son ehf.
dottirogson@dottirogson.is
Móhella 4 (einungis lager, ekki opið)
221 Hafnarfjörður
Kennitala 621117-1220 / VSK: 129916