Lýsing
Dásamlegur dúkkuvagn sem vekur upp nostralgíu.
Háglans vagn sem er framleiddur úr sömu hágæða efnunum og stóru vagnarnir. Hugsað er útí öll smáatriði og falleg lítil taska í stíl fylgir með. Þetta er vagn sem endist kynslóð fram af kynslóð.
Stærð: L94cm B45cm H94cm
Þyngd: 12.5kg