Lýsing
Aldur: 1 árs til 12 ára
(Ath að ekki er mælt með að börn séu framvísandi í bíl fyrr en í fyrsta lagi eftir 1.árs aldur)
Þyngd: 9kg til 36kg
Helstu eiginleikar:
- Tvær leiðir til að festa stólinn. Önnur fyrir 9kg-20.5kg og hin 20.5kg – 36kg
- Stóllinn stækkar með barninu – 9 stillingar fyrir höfuðpúða.
- 4 hallastillingar
- Náttúrulegt bambusefni
- Auðvelt að festa og losa úr bílnum
- Áklæði sem má taka af (og þvo á 30°)
- 9 einfaldar höfuðstillingar
- 5 punkta öryggisbelti (sem er tekið af þegar barnið er orðið nógu stórt)
- Krækjur fyrir öryggisbelti
- Innlegg sem má fjarlægja eftir því sem barnið stækkar
- 4 hallastillingar
- Einfaldar og öruggar ISOFIX festingar
- Bakbelti fyrir tryggari festingu
- Fjöldi stillinga svo hann stækkar með barninu