Cybex – Balios S
Mjög flott kerra sem hefur fengið frábærar viðtökur á Íslandi. Kerran leggst mjög vel saman, hún er á góðum dekkjum og á hana er hægt að kaupa aukalega bílstólafestingar fyrir Maxi-Cosi stóla eða vagnstykki sem smella beint á grindina.
Þyngd barns: frá fæðingu upp í 17 kg.
Meira um kerruna: https://cybex-online.com/en-gb/strollers/balioss/
Cybex – Balios S bílstólafestingar
Passa á Balios kerruna fyrir Maxi-Cosi og Cybex bílstóla.
Cybex – Balios S/Eezy S+ glasahaldari
Passar fyrir bæði Balios S og Eezy S+ kerrrurnar.
Cybex – Balios S/Eezy S+ Hreiður
Passar fyrir bæði Balios S og Eezy S+ kerrurnar.
Cybex – Balios Startpakki
Cybex Balios Startpakki – Innifalið er:
– Cybex Balios S kerra
– Cybex vagnstykki
– Cybex Aton M i-Size bílstóll
– Cybex bílstólafestingar
ATH bílstóllinn kemur bara svartur, ekki grár.
Cybex – Base M
Base M undirstaðan passar bæði fyrir Aton M og Sirona M2 stólinn.
ATH að beisið er einungis hægt að festa í bílinn með isofix festingum.
Cybex – þar sem nútímaleg nýsköpun og hæstu öryggisstaðlar mætast. Cybex er einn allra öruggasti framleiðandi barnabílstóla í dag.
Cybex – Eezy S+
Mjög létt og handhæg kerra á frekar stórum dekkjum miðað við eigin stærð.
Fyrir börn frá fæðingu upp í 17 kg.
Cybex Lemo ömmustóll
With the CYBEX LEMO Bouncer, your baby has a seat at the table from day one. This innovative 3-in-1 bouncer was designed for use from birth as a stand-alone bouncer with and without harness or attached to the LEMO Chairs, meaning that parents can keep eye contact and effortlessly bring baby to the table. From 6 months up to 3 years, the LEMO Bouncer can be used without harness system and is the perfect place for babies to bounce. The comfortable bouncer was designed for natural self-bouncing of the baby, perfect for relaxing and going to sleep and fun when baby is ready to play.
Design by Voksi® Kerrupoki
Design by Voksi® einstakir og stílhreinir kerrupokar frá yfirhönnuði Voksi
Lemo stóll með bólstri, borði og ungbarnasæti
LEMO er matarstóll sem vex með barninu. Mjög auðvelt er að færa sætið upp og niður, fram og aftur eftir hentileika barnsins.
Lulla doll
Lulla doll er mjúk tuskubrúða sem líkir eftir nærveru við aðra manneskju og stuðlar þannig að betri svefni og meiri öryggistilfinningu hjá barninu.
Silver Cross – Reflex
Í FEBRÚAR 2019 (MEÐAN BIRGÐIR ENDAST) FYLGIR DELÚX KERRUPOKI MEÐ ÖLLUM LITUM!
Reflex kerran er vinsælasta ferðakerran frá Silver Cross. Hún hefur þann kost að vera bæði góð svefnkerra og fyrirferðalítil fyrir ferðalagið.
Silver Cross Reflex ♡ Marie-Chantal ♡
♥ Gullfalleg sérútgáfa af vinælustu kerrunni okkar ♥
Reflex kerran er vinsælasta ferðakerran frá Silver Cross. Hún hefur þann kost að vera bæði góð svefnkerra og fyrirferðalítil fyrir ferðalagið. Marie-Chantal sérútgáfan er einstaklega vönduð skreytt fallegum smáatriðum, með haldfangi og öryggisstöng úr vönduðu ljósbrúnu leðurlíki og svuntu sem fylgir með.
Termix stígvél bleik
kr.1.900 – kr.3.990Lauflétt og slitsterk stígvél sem henta vel bæði fyrir sumar rigninguna og köld vetrarveður.
Voksi® Baby Wrap
Fyrir lítið fólk á ferðinni
Voksi® Baby Wrap passar í flesta ungbarnabílstóla og kerrur. Einföld hönnun á baki gerir það auðvelt að koma því fyrir.
Voksi® Move
kr.7.900 – kr.12.665Fyrir lítið fólk á ferðinni
Voksi® Move passar í flesta ungbarnabílstóla og kerrur. Einföld hönnun á baki pokans gerir það auðvelt að koma honum fyrir. Hann hentar einstaklega vel sem fyrsti kerrupoki og í lítli vagnstykki.
Voksi® Urban – Með loðfeld
kr.21.480 – kr.34.900Margverðlaunaður kerrupoki frá norska framleiðandanum Voksi®.
Voksi® Urban er einn allra vinsælasti kerrupokinn í skandinavíu
Wave – Auka Kerrustykki
kr.37.638 – kr.45.900Svartur föstudagur! 18% afsláttur á wave aukahlutum.
Auka kerrustykki sem gerir þér kleyft að hafa tvö kerrusæti á kerrunni. Svunta, regnplast og flugnanet fylgir.
Wave – Auka vagnstykki
Svartur föstudagur! 18% afsláttur á wave aukahlutum.
Auka vagnstykki sem gerir þér kleyft að hafa tvö vagnstykki á kerrunni. Svunta, regnplast og flugnanet fylgir.