

Motion All Size 360°
Með 360° i-Size bílstólnum okkar er auðvelt að festa barnið í bílinn og þú getur valið um að hafa hann fram eða bakvísandi. Dásamlega mjúkt og náttúrulegt bambus efni tryggir einstök þægindi. Baseið fylgir með stólnum.
Aldur barns: Frá fæðingu til u.þ.b 12 ára
Hæð: 40cm til 145cm
Þyngd: frá fæðingu til 36kg
Stóllinn er bakvísandi upp í 18,5 kg.


Voksi® Baby Nest Premium
Öryggisprófað ungbarnahreiður frá norska framleiðandanum Voksi®
Kósý og þæginlegur staður fyrir barnið
Við hönnun á Voksi ungbarnahreiðrinu var fókusinn settur á að þróa öruggt og notarlegt umhverfi fyrir börn í nútíma samfélagi. Eggjalaga hreiðrið líkir eftir tilfiningu barns í móðurkviði og gefur barninu öryggistilfiningu og hlýju. Það að láta barnið alltaf liggja í sama heiðrinu þegar verið er að heimsækja vini og ættingja eða farið er í frí gefur barninu öryggi og gerir hvíldartíma, lúra með eftirliti og leikstundirnar auðveldari. Þessi vara var mörg ár í þróun því mikill tími fór í öryggisprófanir og endurhönnun til að tryggja að Voksi væri örugglega að bjóða upp á öruggasta unbarnahreiðrið á markaðinum.