Jet
kr.47.900Fullkomin í ferðalagið!
Jet er nýjasta ferðakerran frá Silver Cross, algjör draumur fyrir ferðalög um háloftin. Þessi ótrúlega fyrirferðalitla kerra pakkast niður í lítinn kubb sem hægt er að geyma í farangurshólfum flugvéla. Með kerrunni fylgir sérstök hlíf sem sett er yfir kerruna þegar hún er samanbrotin.
Hægt er að kaupa aukalega festingar fyrir bílstóla t.d. Silver Cross simplicity, Cybex og Maxi Cosi
Silver Cross – Reflex
Í FEBRÚAR 2019 (MEÐAN BIRGÐIR ENDAST) FYLGIR DELÚX KERRUPOKI MEÐ ÖLLUM LITUM!
Reflex kerran er vinsælasta ferðakerran frá Silver Cross. Hún hefur þann kost að vera bæði góð svefnkerra og fyrirferðalítil fyrir ferðalagið.
Silver Cross Reflex ♡ Marie-Chantal ♡
♥ Gullfalleg sérútgáfa af vinælustu kerrunni okkar ♥
Reflex kerran er vinsælasta ferðakerran frá Silver Cross. Hún hefur þann kost að vera bæði góð svefnkerra og fyrirferðalítil fyrir ferðalagið. Marie-Chantal sérútgáfan er einstaklega vönduð skreytt fallegum smáatriðum, með haldfangi og öryggisstöng úr vönduðu ljósbrúnu leðurlíki og svuntu sem fylgir með.
Zest
kr.27.900Í FEBRÚAR FYLGIR KERRUTASKA (6.900) FRÍTT MEÐ!
Fislétt og fyrirferðalítil!
Þessi ótrúlega létta og fyrirferðalitla kerra hentar fyrir börn frá fæðingu og upp í 25kg. Rúmgott sæti og hátt bak sem hægt er að leggja alveg niður gerir kerruna fullkomna fyrir ört vaxandi börn. Kerran sjálf vegur aðeins 5.8kg!