Horizion Go
kr.109.900Horizon Go er nýjasta kerran frá Silver Cross. Kerrustykkið er hægt að leggja alveg flatt niður og í stað sérstaks vagnstykkis fylgir ungbarnahreiður með í pakkanum sem gerir það mögulegt að nota kerruna frá fæðingu.
Horizion Go Vagnstykki
kr.34.900Passar á Horizon Go kerruna. Aðeins til svart (onyx).
Dýnan er 77 cm og stykkið sjálft 85 cm.
Pioneer Expedition
kr.134.900*SPECIAL EDITION*
Hlýlegur bronslitaður undirvagn, kakó brúnn haldfang úr hágæða leðurlíki og sérstaklega fallegt ofið efni gerir Pioneer Expedition einum allra glæsilegustu útgáfu af Pioneer sem Silver Cross hefur látið frá sér.
Mjög glæsileg, létt og þægileg kerra með vagnstykki hönnuð með þægindi í fyrirrúmi. Á kerruna er hægt að setja Simplicity bílstólinn.
Pioneer Henley
kr.134.900VINSÆLA HENLEY ÚTGÁFAN AF PIONEER!
Pioneer Henley kerran hefur slegið í gegn um allan heim enda sérlega glæsileg og vönduð. Vandlega er hugsað útí öll smáatriði. Hún er í fallega grábláum lit með handfangi og öðrum smáatriði úr brúnu leðri. Með henni fylgir sætihíf úr mjúkum og hlýjum gerviloðfeld sem heldur hita á barninu. Á kerruna er hægt að setja Simplicity bílstólinn. Einnig fylgir glæsileg skiptitaska sem fullkomnar lookið!
Wave Granite
kr.164.900WAVE er nýjasta viðbótin í Silver Cross fjölskylduna. Hún er einstök að því leiti að hún vex með fjölskyldunni og hentar líka fyrir tvíbura.
Wave Sable
kr.164.900WAVE er nýjasta viðbótin í Silver Cross fjölskylduna. Hún er einstök að því leiti að hún vex með fjölskyldunni og hentar líka fyrir tvíbura.